top of page

Myndbygging

​

Framkvæmd :  

Nemendur fá ljósrit af nokkrum þekktum listaverkum og eiga að teikna inn á myndirnar og gera grein fyrir helstu atriðum myndbyggingar hverrar myndar. Nemendur fá tilfinningu fyrir mikilvægi myndbyggingar og efla myndlæsi.

 

Áætlaður tími : 1 kennslustund

​

Bjargir : Pappír, penni, blýantur og strokleður. 

 

Lærdómsviðmið : þekking - leikni - hæfni

​

Að Nemandinn:

 

  • Þekki áhrif myndbyggingar í myndverki.

  • Geti unnið á sjálfstæðan hátt undir leiðsögn

  • Öðlist hæfni í rýmislæsi og skapandi hugsun.

 

​

 

Grunnþættir :  læsi

​

Hæfniþrep :     Hæfniþrep 1

 

Tímalengd :     1 kennslustund

Samsetning

Gullinsnið

​

Gullinsnið: http://goldenmeancalipers.com/2011/07/handy-free-                 golden-mean-tool/

bottom of page